Það tekur aðeins nokkrar mínútur að skrá sig á KaupX og hefja kaup og sölu!
Þú byrjar á því að stofna aðgang og fylla út helstu upplýsingar eins og nafn, fæðingardag, heimilisfang, netfang og símanúmer. Heldur svo áfram og býrð til þína eigin búð eða markað, setur inn vörur og byrjar að selja
Engar áhyggjur – allar persónuupplýsingar eru vel varðar á markaðstorginu.
Þegar skráningu er lokið geturðu með einföldum hætti bæði selt og keypt vörur.