Hvernig byrja ég að selja?

Til að vörur hjá KaupX þarf að stofna aðgang og fylla inn nauðsynlegar upplýsingar.
Það kostar ekkert að stofna aðgang eða setja inn vörur.
KaupX tekur aðeins 20% þóknun af hverri seldri vöru.

Bankaupplýsingar – hvernig og af hverju?

Farðu í verslunarstjóri > Stillingar > Greiðsla og fylltu út kennitölu og bankanúmer.
Þessar upplýsingar eru nauðsynlegar til að við getum greitt út söluhagnaðinn þinn.

Hvernig set ég inn vörur?

Farðu í Store Manager > Products > Add new (mynd af kassa í farsíma).
Settu inn heiti, verð, mynd og eiginleika (td stærð, lit og ástand).
Engin takmörk eru á magni vara og engin gjöld fyrir birtingu.

Verðlagning – ráðleggingar

Veldu verð sem endurspeglar gæði og ástand vörunnar.
Ekki setja hærra verð en upprunalegt verð vöru eða verð á sambærilegum vörum.
Íhugaðu verðlækkun ef vara hefur ekki selst eftir langan tíma.

Afsléttir

Farðu í Store Manager > Products , veldu vöruna og afsláttarverð við hliðina á venjulegu verði.

Endurnýjun vara

Vörur þetta sjálfkrafa út eftir 60 daga.
Seljendur fá sendan þegar það gerist.
Til að endurnýja: Store Manager > Renew Products .

Sækja vörur – leyfi

VörTil að leyfa kaupanda að sækja vöru:
Farðu í verslunarstjóri > Pickup Settings og hakaðu við, ásamt póstnúmeri og bæjarfélaga.
Ef ekkert er sett inn, þá er aðeins boðið upp á sendingu.

Sendingar með Póstinum

Þegar pöntun hefur borist færð þú sendingarmiða í tölvupósti.
Prentaðu út miða á pósthúsi/póstboxi og límdu á pakkann.
ATH : Þú berð ábyrgð á öruggri pökkun.

Við pöntun

Ef sendir:

  • Pakka vörunni.

  • Fara með hana í pósthúsi/póstbox.

  • Senda til kaupanda.

Ef sótt:

  • Hafa samband við kaupanda.

  • Finna hentugan tíma og stað.

  • Afhenda vöru og staðfesta framboð.

Söluhagnaður og þóknun

 KaupX tekur 20% þóknun af seldri vöru.
Greiðslur eru framkvæmdar 1. og 16. hvers mánaðar .
Til að fá greitt:

  • Bankaupplýsingar þurfa að vera skráðar.

  • Varan þarf að hafa verið afhent.

Notendaskilmálar

  • Óheimilt að nota falskt nafn (gildir ekki um “store name” eða “username”).

  • Ekki má sleppa stjörnumerktum reitum eða fylla út með bandstrikum.

  • Allar upplýsingar þurfa að vera réttar.

  • KaupX sér rétt til að eyða aðgangi ef þessar skilmálum eru ekki fylgt.

Vöruskilmálar

  • Óheimilt er að selja vörur sem þú átt ekki.

    • Töskur, veski

    • Sólgleraugu

    • Höfuðfatnað, trefla, sjöl

    • Hanska, belti

    • Skartgripi

    • Skófatnað

    • Sambærilega fylgihluti í góðu standi

      Ekki má selja:

      • Notaðar snyrtivörur

      • Ólöglegan varning

      • Falsaðar vörur

      • Vörur í slæmu ástandi (óhreinar, illa lyktandi, osfrv.)

      KaupX getur hafnað vörum sem uppfylla ekki skilyrði.

      Heimilt er að selja:

Seljandi ber ábyrgð á að allar upplýsingar og lýsingar séu réttar og vörur í samræmi við skráningu.

Við áskiljum okkur rétt til að breyta eða uppfæra þessa skilmála. Allar breytingar verða birtar á síðunni.

Sjá einnig almenna skilmála.

Ertu með vörur sem þú vilt selja ?

Búðu til þína eigin netverslun,

Fata eða Barnafatamarkað

Strax í dag, það tekur nokkrar mínútur og kostar ekki neitt að vera með.
Karfan mín(0)

það eru engar vörur í körfunni það eru engar vörur í körfunni