Kaupx er íslensk netverslun og markaðstorg þar sem einstaklingar og fyrirtæki geta stofnað sína eigin vefverslun innan vefsvæðisins. Við gerum fólki kleift að selja nýjar og notaðar vörur án flókins ferlis – einfalt og sveigjanlegt fyrir alla. Á Kaupx getur þú: Stofnað eigin verslun og byrjað að selja vörur á örfáum mínútum. Stofnað markað fyrir notuð föt, þar á meðal notuð barnarföt og fylgihluti. Náð til íslenskra kaupenda á einum stað, án þess að þurfa að setja upp eigin vef. Við leggjum áherslu á að bjóða öllum tækifæri til að selja vörur sínar, hvort sem um er að ræða heimagerðar vörur, notaðar eignir eða nýjar vörur frá litlum og meðalstórum fyrirtækjum. Vertu hluti af vaxandi samfélagi íslenskra seljenda – á Kaupx.is

Okkar
Markmið

  • Einfalda netverslun á íslandi.
  • Hjálpa smáum fyrirtækjum að dafna á stafrænum markaði.
  • Skapa traust og öruggt rými fyrir bæði kaupendur og seljendur.

Um Okkur

Hjá Kaupx er markmiðið að styðja við íslensk smáfyrirtæki og veita þeim vettvang til að selja vörur sínar á einfaldan og áhrifaríkan hátt. Hvort sem þú ert að leita að handgerðum vörum, fatnaði eða heimilisvörum, þá finnur þú fjölbreytt úrval hjá okkur – allt á einum stað.

Við erum ekki bara markaðstorg – við erum samfélag. Hvort sem þú ert seljandi að byggja upp vörumerki eða viðskiptavinur að leita að einhverju sérstöku, þá er Kaupx vettvangur sem styður, tengir og vex með þér.

Ertu með vörur sem þú vilt selja ?

Búðu til þína eigin netverslun,

Fata eða Barnafatamarkað

Strax í dag, það tekur nokkrar mínútur og kostar ekki neitt að vera með.